Körfubolti

Lakers vann borgarslaginn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Blake Griffin og Kobe voru í sviðsljósinu í nótt.
Blake Griffin og Kobe voru í sviðsljósinu í nótt.
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars bar til tíðinda að Carmelo Anthony og félagar í NY Knicks töpuðu fyrir lélegasta liði deildarinnar.

Dwyane Wade var sjóðheitur í liði Miami sem lagði Washington í miklum stigaleik. Wade skoraði 41 stig í leiknum.

Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles þar sem frábær þriðji leikhluti hjá Kobe Bryant gerði út um leikinn. Blake Griffin var með sína 49. tvöföldu tvennu í vetur hjá Clippers.

Úrslit:

Charlotte-Sacramento  110-98

Indiana-Utah  84-95

Philadelphia-Detroit  110-94

Toronto-Phoenix  92-110

Cleveland-NY Knicks  115-109

Miami-Washington  121-113

Orlando-Oklahoma  111-88

Minnesota-New Orleans 81-95

San Antonio-New Jersey  106-96

Golden State-Atlanta  79-95

LA Lakers-LA Clippers  108-95

Portland-Denver  107-106

NBA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×