Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að það sé óljóst hvort Íslendingar skuldi Bretum og Hollendingum 5 milljarða dollara sem greiða eigi samkvæmt Icesave samkomulaginu.
Ólafur Ragnar segir að þetta sé óljóst þar sem deilan milli þjóðanna sé lagalega óljós.
Þetta kom fram í viðtali sem sjónvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar átti við forsetann í dag. Þar var rætt við forsetann um stöðuna í Icesave málinu eftir að hann ákvað að vísa nýjasta Icesave samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ólafur Ragnar segir óljóst hvort Íslendingar skuldi Icesave

Mest lesið

Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs
Viðskipti innlent

Heiðrún Lind í stjórn Sýnar
Viðskipti innlent

Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna
Viðskipti innlent

„Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“
Viðskipti innlent

Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör
Viðskipti innlent

Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif
Viðskipti erlent

Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár
Viðskipti innlent


Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli
Viðskipti innlent

Ráðinn fjármálastjóri Origo
Viðskipti innlent