Vilja banna tölvuleik byggðan á blóðugustu borg veraldar 21. febrúar 2011 21:45 Ástandið í borginni er vægast sagt hryllilegt. Mexíkósk yfirvöld reyna nú að fá lögbann á tölvuleik sem byggir á átökum í einni blóðugustu borg veraldar; Ciudad Juarez sem er í Chihuahua fylkinu í Mexíkó. Leikurinn, sem heitir „Call of Juarez: The Cartel" og er framleiddur fyrir Xbox 360 tölvur mun vera gríðarlega ofbeldisfullur en markmið leiksins er að borgarar taki lögin í sínar hendur. Meðal sýnishorna úr leiknum má sjá karlmenn vopnaða haglabyssum hefja skothríð á götum borgarinnar. Leikurinn er í anda villta vestursins.Tölvuleikurinn umdeildi.Yfirvöld í Mexíkó hafa áhyggjur af leiknum, þá ekki síst þau skilaboð sem honum fylgja, um að taka lögin í sínar eigin hendur. Þingmaður í fylkinu segir leikinn ekki á ógnaröldin bætandi sem ríkir í borginni. Þá óttast hann ennfremur að leikurinn hafi skaðleg áhrif á börn sem búa í borginni, en meðal þess sem þeim er kennt í skólum, er hvernig skal bregðast við skotárásum fyrir utan skólana þeirra. Borgin er ein sú hættulegasta í heimi vegna blóðugra uppgjöra fíkniefnabaróna. Árið 2009 og 2010 létust alls sex þúsund manns í tengslum við átök fíkniefnahringja í borginni sem gerir það að verkum að hún er á pari við stríðshrjáðar borgir. Forsvarsmenn leiksins hafa ekki brugðist við fregnum af fyrirhuguðu lögbanni en leikurinn er framleiddur í San Fransisco í Bandaríkjunum. Leikjavísir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira
Mexíkósk yfirvöld reyna nú að fá lögbann á tölvuleik sem byggir á átökum í einni blóðugustu borg veraldar; Ciudad Juarez sem er í Chihuahua fylkinu í Mexíkó. Leikurinn, sem heitir „Call of Juarez: The Cartel" og er framleiddur fyrir Xbox 360 tölvur mun vera gríðarlega ofbeldisfullur en markmið leiksins er að borgarar taki lögin í sínar hendur. Meðal sýnishorna úr leiknum má sjá karlmenn vopnaða haglabyssum hefja skothríð á götum borgarinnar. Leikurinn er í anda villta vestursins.Tölvuleikurinn umdeildi.Yfirvöld í Mexíkó hafa áhyggjur af leiknum, þá ekki síst þau skilaboð sem honum fylgja, um að taka lögin í sínar eigin hendur. Þingmaður í fylkinu segir leikinn ekki á ógnaröldin bætandi sem ríkir í borginni. Þá óttast hann ennfremur að leikurinn hafi skaðleg áhrif á börn sem búa í borginni, en meðal þess sem þeim er kennt í skólum, er hvernig skal bregðast við skotárásum fyrir utan skólana þeirra. Borgin er ein sú hættulegasta í heimi vegna blóðugra uppgjöra fíkniefnabaróna. Árið 2009 og 2010 létust alls sex þúsund manns í tengslum við átök fíkniefnahringja í borginni sem gerir það að verkum að hún er á pari við stríðshrjáðar borgir. Forsvarsmenn leiksins hafa ekki brugðist við fregnum af fyrirhuguðu lögbanni en leikurinn er framleiddur í San Fransisco í Bandaríkjunum.
Leikjavísir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira