Gerrard missir af Braga-leiknum - bara búinn að spila 1 Evrópuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 13:30 Steven Gerrard skoraði þrennu í eina Evrópuleiknum sínum á tímabilinu. Mynd/AFP Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Gerrard meiddist á nára á æfingu fyrir leikinn á móti Manchester United á sunnudaginn en spilaði engu að síður leikinn þar sem Liverpool vann glæsilegan 3-1 sigur. Liverpool-menn vilja ekki taka áhættuna með því að nota hann á morgun. Gerrard er aðeins búinn spila einn leik í Evrópudeildinni á tímabilinu en þá kom hann inn í hálfleik á móti ítalska liðinu Napoli á Anfield og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri. Hann er því með þrennu að meðaltali í leik í Evrópudeildinni á tímabilinu. Martin Kelly og Jonjo Shelvey eru líka meiddir og verða ekki með en það eru góðar líkur á því að Andy Carroll muni spila sinn fyrsta Evrópuleik á Estádio Municipal de Braga á morgun. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Gerrard meiddist á nára á æfingu fyrir leikinn á móti Manchester United á sunnudaginn en spilaði engu að síður leikinn þar sem Liverpool vann glæsilegan 3-1 sigur. Liverpool-menn vilja ekki taka áhættuna með því að nota hann á morgun. Gerrard er aðeins búinn spila einn leik í Evrópudeildinni á tímabilinu en þá kom hann inn í hálfleik á móti ítalska liðinu Napoli á Anfield og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri. Hann er því með þrennu að meðaltali í leik í Evrópudeildinni á tímabilinu. Martin Kelly og Jonjo Shelvey eru líka meiddir og verða ekki með en það eru góðar líkur á því að Andy Carroll muni spila sinn fyrsta Evrópuleik á Estádio Municipal de Braga á morgun.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira