Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2011 18:59 Brynja Magnúsdóttir. Mynd/Vilhelm Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. HK-vann leikinn 27-25 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 13-16. Þetta var ekki fyrsti sigur HK á Stjörnunni á tímabilinu því HK-stelpur slógu Stjörnustelpur einnig út úr átta liða úrslitum bikarsins. Það eru tvær umferðir eftir og fjögur stig í pottinum. Fylkir er með 20 stig í 4. sætinu en ÍBV er með 17 stig eins og HK. ÍBV á hinsvegar þrjá leiki eftir en þeir eru allir á móti bestu liðunum. HK mætir aftur á móti Fylki um næstu helgi. Valskonur rifu sig upp eftir tapið í bikarúrslitaleiknum á móti Fram og unnu 21 marks sigur á FH sem skoraði aðeins tólf mörk á Valsliðið í dag. Valskonur hafa þar með unnið tólf deildarleiki í röð og eru með tveggja stiga forskot á Fram sem á leik inni á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Grótta vann að lokum eins marks útisigur á ÍR í Austurbergi í hörku spennandi leik milli tveggja neðstu liðanna. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í handbolta í dag:Stjarnan-HK 25-27 (16-13)Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 14, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elín Anna Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.FH-Valur 12-33 (6-20)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Margrét Ósk Arondóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Anett Köbli 5, Anna Ursula Guðmundsdóttir 4, Karólína Gunnarsdóttir 3, Hildurgunnur Einarsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3, Rebekka Skúladóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1.ÍR-Grótta 18-19 (11-12)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Ellla Kowaltz 4, Sif Jónsdóttir 3, Stella Reynisdóttir 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 3, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 3, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Björg Fenger 1, Helga Rún Hlöðversdóttir 1Fylkir-Haukar 22-21 (14-11)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Arna Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Katerína Baumruk 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. HK-vann leikinn 27-25 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 13-16. Þetta var ekki fyrsti sigur HK á Stjörnunni á tímabilinu því HK-stelpur slógu Stjörnustelpur einnig út úr átta liða úrslitum bikarsins. Það eru tvær umferðir eftir og fjögur stig í pottinum. Fylkir er með 20 stig í 4. sætinu en ÍBV er með 17 stig eins og HK. ÍBV á hinsvegar þrjá leiki eftir en þeir eru allir á móti bestu liðunum. HK mætir aftur á móti Fylki um næstu helgi. Valskonur rifu sig upp eftir tapið í bikarúrslitaleiknum á móti Fram og unnu 21 marks sigur á FH sem skoraði aðeins tólf mörk á Valsliðið í dag. Valskonur hafa þar með unnið tólf deildarleiki í röð og eru með tveggja stiga forskot á Fram sem á leik inni á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Grótta vann að lokum eins marks útisigur á ÍR í Austurbergi í hörku spennandi leik milli tveggja neðstu liðanna. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í handbolta í dag:Stjarnan-HK 25-27 (16-13)Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 14, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elín Anna Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.FH-Valur 12-33 (6-20)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Margrét Ósk Arondóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Anett Köbli 5, Anna Ursula Guðmundsdóttir 4, Karólína Gunnarsdóttir 3, Hildurgunnur Einarsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3, Rebekka Skúladóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1.ÍR-Grótta 18-19 (11-12)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Ellla Kowaltz 4, Sif Jónsdóttir 3, Stella Reynisdóttir 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 3, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 3, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Björg Fenger 1, Helga Rún Hlöðversdóttir 1Fylkir-Haukar 22-21 (14-11)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Arna Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Katerína Baumruk 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira