Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. mars 2011 09:00 Derrick Rose og félagar hans í Chicago eru í efsta sæti Austurdeildarinnar. AP Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%) NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%)
NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira