Heynckes hættir hjá Leverkusen - gæti verið á leið til Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2011 20:30 Nordic Photos / Bongarts Jupp Heynckes, stjóri Bayer Leverkusen, mun hætta hjá félaginu þegar að tímabilinu lýkur í Þýskalandi í vor en hann er nú að íhuga tilboð um að taka við Bayern München. Robin Dutt, stjóri Freiburg, mun taka við Leverkusen í sumar en Heynckes hefur tvívegis áður stýrt Bayern og jafn oft orðið Þýskalandsmeistari með liðinu. „Ég er ekki búinn að segja já og það hafa engar viðræður átt sér stað,“ sagði hann en staðfesti að Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern, hafi hringt í sig til að bjóða sér starfið. „Ég ræddi svo líka við Uli Höness (forseta Bayern), góðvin minn.“ Heynckes stýrði Bayern fyrst frá 1987 til 1991 en liðið varð meistari árin 1989 og 1990. Hann kom svo liðinu til bjargar undir lok tímabilsins 2009 eftir að Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum. Louis van Gaal tók við Bayern eftir það en hann mun hætta með liðið í sumar. Bayern hefur gengið illa á tímabilinu til þessa og er liðið í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar nú og fallið úr leik í bæði Meistaradeild Evrópu og þýsku bikarkeppninni. Bayern varð tvöfaldur meistari í fyrra og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði í honum fyrir Inter frá Ítalíu. Leverkusen er úr leik í Evrópudeild UEFA en er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Jupp Heynckes, stjóri Bayer Leverkusen, mun hætta hjá félaginu þegar að tímabilinu lýkur í Þýskalandi í vor en hann er nú að íhuga tilboð um að taka við Bayern München. Robin Dutt, stjóri Freiburg, mun taka við Leverkusen í sumar en Heynckes hefur tvívegis áður stýrt Bayern og jafn oft orðið Þýskalandsmeistari með liðinu. „Ég er ekki búinn að segja já og það hafa engar viðræður átt sér stað,“ sagði hann en staðfesti að Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern, hafi hringt í sig til að bjóða sér starfið. „Ég ræddi svo líka við Uli Höness (forseta Bayern), góðvin minn.“ Heynckes stýrði Bayern fyrst frá 1987 til 1991 en liðið varð meistari árin 1989 og 1990. Hann kom svo liðinu til bjargar undir lok tímabilsins 2009 eftir að Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum. Louis van Gaal tók við Bayern eftir það en hann mun hætta með liðið í sumar. Bayern hefur gengið illa á tímabilinu til þessa og er liðið í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar nú og fallið úr leik í bæði Meistaradeild Evrópu og þýsku bikarkeppninni. Bayern varð tvöfaldur meistari í fyrra og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði í honum fyrir Inter frá Ítalíu. Leverkusen er úr leik í Evrópudeild UEFA en er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira