NBA: Miami komið í 2-0 á móti Boston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2011 09:00 LeBron James. Mynd/AP Miami Heat er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Boston Celticsí nótt en Oklahoma City Thunder náði hinsvegar að jafna einvígi sitt á móti Memphis Grizzlies sem hafði unnið fyrsta leikinn á útivelli. LeBron James skoraði 24 af 35 stigum sínum í seinni hálfleiknum þegar Miami Heat vann 102-91 sigur á Boston Celtics. Miami vann því báða heimaleiki sína en næstu tveir leikir verða spilaðir í Boston. Það er samt langt í leik þrjú sem verður ekki fyrr en á laugardaginn. Miami gerði út um leikinn með frábærum 14-0 spretti í lokaleikhlutanum þegar liðið breytti stöðunni úr 80-80 í 94-80 en Boston-menn klikkuðu þá á sex skotum í röð. „Við erum ánægðir með þetta en vitum að þetta envígi er langt, langt, langt frá því að vera búið. Núna fer ballið fyrst að byrja," sagði LeBron James eftir leikinn. Dwyane Wade var með 28 stig fyrir Miami og Chris Bosh bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Rajon Rondo var með 20 stig og 12 stoðsendingar fyrir Boston og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Paul Pierce skoraði 11 stig en Ray Allen (7 stig) hitti aðeins úr 2 af 7 skotum sínum í leiknum.Kevin Durant og Zach Randolph.Mynd/APKevin Durant skoraði 26 stig og James Harden kom með 21 stig af bekknum þegar Oklahoma City Thunder vann 111-102 sigur á Memphis Grizzlies og jafnaði einvígið í 1-1. Russell Westbrook var með 24 stig hjá Thunder-liðinu og Eric Maynor skoraði 15 stig. Bekkurinn hjá Oklahoma City gerði gæfumuninn og voru í aðalhlutverki þegar liðið náði 18-6 spretti í byrjun fjórða leikhlutans. Oklahoma City komst 21 stigi yfir í lokaleikhlutanum en Memphis náði að minnka það forskot niður í 6 stig. Mike Conley skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis en aðalmenn í sigrinum í fyrsta leiknum, Zach Randolph og Marc Gasol, nýttu saman aðeins 5 af 22 skotum sínum í leiknum nótt. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:LeBron James og Ray Allen.Mynd/APAusturdeildin Chicago Bulls-Atlanta Hawks mætast í kvöld í Chicago (Staðan er 0-1) Miami Heat-Boston Celtics 102-91 (Staðan er 2-0)Vesturdeildin Los Angeles Lakers-Dallas Mavericks mætast í kvöld í LA (Staðan er 0-1) Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 111-102 (Staðan er 1-1) NBA Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Miami Heat er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Boston Celticsí nótt en Oklahoma City Thunder náði hinsvegar að jafna einvígi sitt á móti Memphis Grizzlies sem hafði unnið fyrsta leikinn á útivelli. LeBron James skoraði 24 af 35 stigum sínum í seinni hálfleiknum þegar Miami Heat vann 102-91 sigur á Boston Celtics. Miami vann því báða heimaleiki sína en næstu tveir leikir verða spilaðir í Boston. Það er samt langt í leik þrjú sem verður ekki fyrr en á laugardaginn. Miami gerði út um leikinn með frábærum 14-0 spretti í lokaleikhlutanum þegar liðið breytti stöðunni úr 80-80 í 94-80 en Boston-menn klikkuðu þá á sex skotum í röð. „Við erum ánægðir með þetta en vitum að þetta envígi er langt, langt, langt frá því að vera búið. Núna fer ballið fyrst að byrja," sagði LeBron James eftir leikinn. Dwyane Wade var með 28 stig fyrir Miami og Chris Bosh bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Rajon Rondo var með 20 stig og 12 stoðsendingar fyrir Boston og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Paul Pierce skoraði 11 stig en Ray Allen (7 stig) hitti aðeins úr 2 af 7 skotum sínum í leiknum.Kevin Durant og Zach Randolph.Mynd/APKevin Durant skoraði 26 stig og James Harden kom með 21 stig af bekknum þegar Oklahoma City Thunder vann 111-102 sigur á Memphis Grizzlies og jafnaði einvígið í 1-1. Russell Westbrook var með 24 stig hjá Thunder-liðinu og Eric Maynor skoraði 15 stig. Bekkurinn hjá Oklahoma City gerði gæfumuninn og voru í aðalhlutverki þegar liðið náði 18-6 spretti í byrjun fjórða leikhlutans. Oklahoma City komst 21 stigi yfir í lokaleikhlutanum en Memphis náði að minnka það forskot niður í 6 stig. Mike Conley skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis en aðalmenn í sigrinum í fyrsta leiknum, Zach Randolph og Marc Gasol, nýttu saman aðeins 5 af 22 skotum sínum í leiknum nótt. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:LeBron James og Ray Allen.Mynd/APAusturdeildin Chicago Bulls-Atlanta Hawks mætast í kvöld í Chicago (Staðan er 0-1) Miami Heat-Boston Celtics 102-91 (Staðan er 2-0)Vesturdeildin Los Angeles Lakers-Dallas Mavericks mætast í kvöld í LA (Staðan er 0-1) Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 111-102 (Staðan er 1-1)
NBA Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira