Barði mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2011 15:43 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira