Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Jón Þór. Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira