Vasadiskó - 1.þáttur 29. apríl 2011 00:01 Fyrsti þátturinn fór í loftið núna á sunnudaginn og allt gekk bara prýðilega. Tæknimálin voru svona 82% á hreinu - en allt annað gekk bara eins og í smurð maskína. Fyrir þá sem misstu af - ætla ég að birta handritið af þættinum hérna eftir hvern þátt. Einnig birti ég sérfærslu um Selebb Shuffle, liðinn þar sem einhver þekktur mætir með vasadiskóið sitt og setur á Shuffle. Það var hún Lilja Katrín úr Makalaus þáttunum á Skjá1 sem reið á vaðið. Hér er handritið. Þið getið svo sótt lögin á tónlist.is þar sem ég setti inn sértilbúin playlista. Upphafslag - og talkover - Can: Yeah Man kynning - hugmyndafræðin á bakvið þáttinn kynnt. /bloggið á visi /tónlist.is - dagskrá þáttarins kynnt. - tala um best of 2010 - minna á listann á tónlist.is lag1 - Tallest Man on Earth: Love is All (2010 RECAP) - Smá tal um menningu mp3 spilara og hvernig það hefur breytt því hvernig við hlustum á tónlist. - börn geta ekki fiktað í tónlistarsafni foreldra sinna fyrr en þau læra lesa - meiri fjölbreytni - er hugmyndin um erkitýpuna eftir tónlistarstefnum dauð. eru ekki allir rokkarar, rapparar, popparar eða folk-arar í senn? lag2 - Villagers: Set the Tigers Free (2010 RECAP) Umfjöllun um The Kills: Blood Pressures - The Kills er dúett þeirra Hotel og VV. Hún heitir réttu nafni Alison Mosshart og kemmur frá Flórída. Hann heitir réttu nafni Jamie Hince og er frá London. Sveitin byrjaði sem pennavinasveit árið 2000 - því þau sendu hvort öðru lagastúfa á milli landa og byrjuðu að þróa með sér hugmyndir. Ferlið þótti hægt og Alison fluttist yfir til London. lag3 - The Kills: Nail in my Coffin - Fyrsta breiðskífan - Keep on your mean side - árið 2003. Beitt og eitursvalt blúspönk… útgáfan varð nóg til þess að koma sveitinni á kortið. - Önnur breiðskífan No Wow fylgdi í kjölfarið árið 2005. Fín plata - en gerði lítið til þess að bæta hróður þeirra. - Það var stefnubreyting á þriðjuplötunni - Midnight Boom - árið 2008. Minna þunglyndi - töpuðu samt ekki stíleinkennum sínum. - Svo í síðustu viku birtist þessa plata hér - Blood Pressures - sem er svona voðalega fín. lag4 - The Kills: DNA - Hafa alltaf verið á kantinum - en Jamie rataði skyndilega í sviðsljósið þegar Kate Moss pikkaði hann upp á einhverri sóðabúllu. - Hann hefur reynst henni töluvert betur en lúðinn hann Pete Doherty - Þau Alison og Jamie virðast vera fjarlægjast hvort annað - skírskotun í það á kóveri? Hún komin á fullt í annað band - The Dead Weather. - Skemmtilegar pælingar - borðtennisblús? lag5 - The Kills: Heart is a Beating Drum - röfl um Kate Moss, kærasta hennar og tónlistarsmekk. - dansað súludans fyrir White Stripes - Just Don’t Know What to do with myself / Lag eftir Burt Bacharach. - hefur sungið með Babyshambles/Primal Scream - svo hér á eftir - umfjöllun um nýja plötu Does it Offend You, Yeah? lag6 - Babyshambles: La Belle Et La Béte (TÝNT) auglýsingar lag7 - Lykke Li: Get Some lag8 - Samaris: Hljóma þú SELEBB SHUFFLE - Lilja Katrín mætti og setti vasadiskóið sitt á Shuffle. Umfjöllun um Does it Offend You, Yeah? - Don’t Say We Didn’t Warn You lag9 - Does it Offend You, Yeah? - Wrestler - kynning: Bandið stofnað fyrir um fjórum árum síðan í London. Liðsmenn þaðan og frá Reading. - Fyrri platan - You have no idea what your getting yourself into - kom út árið 2008. - á henni söng Sebastian Grainger úr Death From Above 1979 eitt lag - Let’s Make Out. Kemur ekki fram með sveitinni læf. - Þekktir fyrir svaðaleg læf sjóf. Líkt við Digitalism, !!! og LCD Soundsystem. - fyrsti singúll. lag10 - Does it Offend You, Yeah? - The Monkeys are Coming - Nýja platan er fjölbreytt. Sveitin getur bæði verið hart elektróband - og svo verið með daður við indípopp. - Á einhverjum tímapunkti verða þau að ákveða í hvorn fótinn þau vilja stíga. - Næsti singúll? lag11 - Does it Offend You, Yeah? - Pull Out My Insides - yfirlit yfir nýútkomnar áhugaverðar plötur. - farið yfir nýútkomna tónlist á tónlist.is lag12 - Trausti Laufdal - Einn Koss lag13 - Gil Scott-Heron - The Revolution Will Not Be Televized lag14 - Gil Scott-Heron og JamieXX - I’ll Take Care of You næsti þáttur verður á Páskasunnudag 24.apríl. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fyrsti þátturinn fór í loftið núna á sunnudaginn og allt gekk bara prýðilega. Tæknimálin voru svona 82% á hreinu - en allt annað gekk bara eins og í smurð maskína. Fyrir þá sem misstu af - ætla ég að birta handritið af þættinum hérna eftir hvern þátt. Einnig birti ég sérfærslu um Selebb Shuffle, liðinn þar sem einhver þekktur mætir með vasadiskóið sitt og setur á Shuffle. Það var hún Lilja Katrín úr Makalaus þáttunum á Skjá1 sem reið á vaðið. Hér er handritið. Þið getið svo sótt lögin á tónlist.is þar sem ég setti inn sértilbúin playlista. Upphafslag - og talkover - Can: Yeah Man kynning - hugmyndafræðin á bakvið þáttinn kynnt. /bloggið á visi /tónlist.is - dagskrá þáttarins kynnt. - tala um best of 2010 - minna á listann á tónlist.is lag1 - Tallest Man on Earth: Love is All (2010 RECAP) - Smá tal um menningu mp3 spilara og hvernig það hefur breytt því hvernig við hlustum á tónlist. - börn geta ekki fiktað í tónlistarsafni foreldra sinna fyrr en þau læra lesa - meiri fjölbreytni - er hugmyndin um erkitýpuna eftir tónlistarstefnum dauð. eru ekki allir rokkarar, rapparar, popparar eða folk-arar í senn? lag2 - Villagers: Set the Tigers Free (2010 RECAP) Umfjöllun um The Kills: Blood Pressures - The Kills er dúett þeirra Hotel og VV. Hún heitir réttu nafni Alison Mosshart og kemmur frá Flórída. Hann heitir réttu nafni Jamie Hince og er frá London. Sveitin byrjaði sem pennavinasveit árið 2000 - því þau sendu hvort öðru lagastúfa á milli landa og byrjuðu að þróa með sér hugmyndir. Ferlið þótti hægt og Alison fluttist yfir til London. lag3 - The Kills: Nail in my Coffin - Fyrsta breiðskífan - Keep on your mean side - árið 2003. Beitt og eitursvalt blúspönk… útgáfan varð nóg til þess að koma sveitinni á kortið. - Önnur breiðskífan No Wow fylgdi í kjölfarið árið 2005. Fín plata - en gerði lítið til þess að bæta hróður þeirra. - Það var stefnubreyting á þriðjuplötunni - Midnight Boom - árið 2008. Minna þunglyndi - töpuðu samt ekki stíleinkennum sínum. - Svo í síðustu viku birtist þessa plata hér - Blood Pressures - sem er svona voðalega fín. lag4 - The Kills: DNA - Hafa alltaf verið á kantinum - en Jamie rataði skyndilega í sviðsljósið þegar Kate Moss pikkaði hann upp á einhverri sóðabúllu. - Hann hefur reynst henni töluvert betur en lúðinn hann Pete Doherty - Þau Alison og Jamie virðast vera fjarlægjast hvort annað - skírskotun í það á kóveri? Hún komin á fullt í annað band - The Dead Weather. - Skemmtilegar pælingar - borðtennisblús? lag5 - The Kills: Heart is a Beating Drum - röfl um Kate Moss, kærasta hennar og tónlistarsmekk. - dansað súludans fyrir White Stripes - Just Don’t Know What to do with myself / Lag eftir Burt Bacharach. - hefur sungið með Babyshambles/Primal Scream - svo hér á eftir - umfjöllun um nýja plötu Does it Offend You, Yeah? lag6 - Babyshambles: La Belle Et La Béte (TÝNT) auglýsingar lag7 - Lykke Li: Get Some lag8 - Samaris: Hljóma þú SELEBB SHUFFLE - Lilja Katrín mætti og setti vasadiskóið sitt á Shuffle. Umfjöllun um Does it Offend You, Yeah? - Don’t Say We Didn’t Warn You lag9 - Does it Offend You, Yeah? - Wrestler - kynning: Bandið stofnað fyrir um fjórum árum síðan í London. Liðsmenn þaðan og frá Reading. - Fyrri platan - You have no idea what your getting yourself into - kom út árið 2008. - á henni söng Sebastian Grainger úr Death From Above 1979 eitt lag - Let’s Make Out. Kemur ekki fram með sveitinni læf. - Þekktir fyrir svaðaleg læf sjóf. Líkt við Digitalism, !!! og LCD Soundsystem. - fyrsti singúll. lag10 - Does it Offend You, Yeah? - The Monkeys are Coming - Nýja platan er fjölbreytt. Sveitin getur bæði verið hart elektróband - og svo verið með daður við indípopp. - Á einhverjum tímapunkti verða þau að ákveða í hvorn fótinn þau vilja stíga. - Næsti singúll? lag11 - Does it Offend You, Yeah? - Pull Out My Insides - yfirlit yfir nýútkomnar áhugaverðar plötur. - farið yfir nýútkomna tónlist á tónlist.is lag12 - Trausti Laufdal - Einn Koss lag13 - Gil Scott-Heron - The Revolution Will Not Be Televized lag14 - Gil Scott-Heron og JamieXX - I’ll Take Care of You næsti þáttur verður á Páskasunnudag 24.apríl.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira