Það er eitthvað við þetta lag og þessa bassarödd sem er algjörlega dáleiðandi. Síðan er textinn svo harður - hljómar eins og söngur kolanámumannsins. Menn gefa ekki upp andann þrátt fyrir að vera alsótugir… enginn miskunn!
Alltaf þegar ég dj-a þetta lag - er ég spurður hvað í ósköpunum þetta sé… hér hafið þið það. Eitt týnt … áður en ég byrja að á þessu splúnkunýja…
gjöss svo vel…
Tennesee Ernie Ford - 16 Tons á YouTube
Lag dagsins - Tennesee Ernie Ford - 16 Tons
