Sunddrottning opnar matardagbók 28. maí 2011 12:29 Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. „Ég er að fara á smáþjóðleika og tvö mót eftir það. Síðan eru það bara æfingar og fleiri æfingar í sumar. Svo er bara ár í Olympíuleika og stefnan er sett þangað að sjálfsögðu," sagði Ragnheiður fersk að vanda.Matardagbók Ragnheiðar: Vaknaði klukkan 07.30 og tók morgunrútínuna mína. Lýsi, vítamín og fæðubótarefni frá Fitnesssport og engiferdjús sem ég bý til með því að hakka engifer og sítrónugras, sjóða það vel, sigta svo frá og kæla. Morgunmaturinn samanstóð af 4 eggjahvítum og 1 eggi sem ég hræri saman á pönnu með smá osti og smá kotasælu. 1 tómatur með og 1 appelsína. Svo fæ ég mér 5 macadamiu-hnetur með. Ég hoppaði beint ofaní laugina og synti æfinguna mína. Þegar ég kom uppúr um klukkan 10.30 fékk ég mér 1 prótein bar (Whey gourmet bar). Ég er alltaf með það í bílnum og þetta er sjúklega gott á bragðið. Það fæst í Fitnesssport. Í hádeginu, klukkabn 12:00, fékk ég mér kjúkling á Krúsku á Suðurlandsbraut. Helga vinkona sem er yfirkokkaskvísa þar var búin að búa til sjúklega góðan kjúkling með allskonar mauki og góðu dóti. Svo fékk ég mér auðvitað súpersalatið þeirra. Það er to die for! Ég hoppaði síðan inn í Hreyfingu, hjólaði og tók smá lyftingaræfingu. Skellti mér svo í djúpslökunarpottinn þar og steinsofnaði í 40 mínútur. Vaknaði alveg svakalega fersk og svöng. Um klukkan 16.00 fór ég og fékk mér Serranó. Ég hoppa stundum þar inn til að fá mér hollan skyndibita. Ég fékk mér kjúklingaburrito í grófu brauði, sleppti hrísgrjónum og fékk mér helling af fersku salsa, guaqamole og smá chipotle sósu því að það er bara aðeins of gott. Fékk mér líka sítrónu Kristal að drekka með því. Ég fór svo aftur á æfingu í lauginni en synti bara létt og rólega og var bara aðeins að teygja úr mér. Enginn hamagangur á þessari æfingu. Svo fékk ég mér aftur fæðubótarefnin frá Fitnesssport. Þegar ég kom heim um klukkan 20.00 þá langaði mig ekki í neitt svakalega flókið í matinn svo ég fékk mér tröllahafragraut með kókosolíu og helling af kotasælu. Það er uppáhaldið mitt að hræra kotasælu út í allt. Ég fékk mér líka grænt te. Klukkan 23.30 fékk ég mér mjólkurglas og möndlur. Ég fer aldrei að sofa svöng. Fitnessdrottning opnar matardagbók. Heilsa Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. „Ég er að fara á smáþjóðleika og tvö mót eftir það. Síðan eru það bara æfingar og fleiri æfingar í sumar. Svo er bara ár í Olympíuleika og stefnan er sett þangað að sjálfsögðu," sagði Ragnheiður fersk að vanda.Matardagbók Ragnheiðar: Vaknaði klukkan 07.30 og tók morgunrútínuna mína. Lýsi, vítamín og fæðubótarefni frá Fitnesssport og engiferdjús sem ég bý til með því að hakka engifer og sítrónugras, sjóða það vel, sigta svo frá og kæla. Morgunmaturinn samanstóð af 4 eggjahvítum og 1 eggi sem ég hræri saman á pönnu með smá osti og smá kotasælu. 1 tómatur með og 1 appelsína. Svo fæ ég mér 5 macadamiu-hnetur með. Ég hoppaði beint ofaní laugina og synti æfinguna mína. Þegar ég kom uppúr um klukkan 10.30 fékk ég mér 1 prótein bar (Whey gourmet bar). Ég er alltaf með það í bílnum og þetta er sjúklega gott á bragðið. Það fæst í Fitnesssport. Í hádeginu, klukkabn 12:00, fékk ég mér kjúkling á Krúsku á Suðurlandsbraut. Helga vinkona sem er yfirkokkaskvísa þar var búin að búa til sjúklega góðan kjúkling með allskonar mauki og góðu dóti. Svo fékk ég mér auðvitað súpersalatið þeirra. Það er to die for! Ég hoppaði síðan inn í Hreyfingu, hjólaði og tók smá lyftingaræfingu. Skellti mér svo í djúpslökunarpottinn þar og steinsofnaði í 40 mínútur. Vaknaði alveg svakalega fersk og svöng. Um klukkan 16.00 fór ég og fékk mér Serranó. Ég hoppa stundum þar inn til að fá mér hollan skyndibita. Ég fékk mér kjúklingaburrito í grófu brauði, sleppti hrísgrjónum og fékk mér helling af fersku salsa, guaqamole og smá chipotle sósu því að það er bara aðeins of gott. Fékk mér líka sítrónu Kristal að drekka með því. Ég fór svo aftur á æfingu í lauginni en synti bara létt og rólega og var bara aðeins að teygja úr mér. Enginn hamagangur á þessari æfingu. Svo fékk ég mér aftur fæðubótarefnin frá Fitnesssport. Þegar ég kom heim um klukkan 20.00 þá langaði mig ekki í neitt svakalega flókið í matinn svo ég fékk mér tröllahafragraut með kókosolíu og helling af kotasælu. Það er uppáhaldið mitt að hræra kotasælu út í allt. Ég fékk mér líka grænt te. Klukkan 23.30 fékk ég mér mjólkurglas og möndlur. Ég fer aldrei að sofa svöng. Fitnessdrottning opnar matardagbók.
Heilsa Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira