Besta útihátíðin lokar dagskránni Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2011 18:03 Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira