Besta útihátíðin lokar dagskránni Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2011 18:03 Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira