Valdimar mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. júní 2011 13:56 Hljómsveitarstjórinn leggur félögum sínum línurnar. Valdimar Guðmundsson, forsprakki hljómsveitarinnar er heitir hans nafni, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á sunnudaginn næstkomandi. Valdimar gaf út fyrstu breiðskífu sína Undraland síðasta vetur en platan var ein óvæntasta metsöluplatan fyrir síðustu jól. Lög af henni hafa svo haldið áfram að óma í útvarpi það sem liðið er af þessu ári og Valdimar óvænt orðin með vinsælli sveitum landsins fyrir þetta sumar. Valdimar mætir í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og setja á shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því sem kemur og gera grein fyrir. Valdimar hefur um nóg að snúast fram eftir sumri hvað spilamennsku varðar en sögusagnir um nýjar lagasmíðar hafa verið á kreiki. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Valdimar Guðmundsson, forsprakki hljómsveitarinnar er heitir hans nafni, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á sunnudaginn næstkomandi. Valdimar gaf út fyrstu breiðskífu sína Undraland síðasta vetur en platan var ein óvæntasta metsöluplatan fyrir síðustu jól. Lög af henni hafa svo haldið áfram að óma í útvarpi það sem liðið er af þessu ári og Valdimar óvænt orðin með vinsælli sveitum landsins fyrir þetta sumar. Valdimar mætir í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og setja á shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því sem kemur og gera grein fyrir. Valdimar hefur um nóg að snúast fram eftir sumri hvað spilamennsku varðar en sögusagnir um nýjar lagasmíðar hafa verið á kreiki. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira