Pétur Ben mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2011 10:39 Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira