Ómar Swarez úr Quarashi mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2011 18:36 Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira