Norðurá komin í 400 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:15 Mynd www.svfr.is Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hreindýrakvóti 2012 verður 1009 dýr Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði
Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hreindýrakvóti 2012 verður 1009 dýr Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði