Ytri Rangá að detta í gang 19. júlí 2011 14:07 Einn gjöfulasti veiðistaður landsins, Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði
Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði