Ytri Rangá að detta í gang 19. júlí 2011 14:07 Einn gjöfulasti veiðistaður landsins, Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði