Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar 14. júlí 2011 14:54 FH-ingar mæta uppeldisfélagi Cristiano Ronaldo í kvöld. Mynd/Daníel FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira