Inter og United komast að samkomulagi - Ferguson blæs á sögusagnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 15:30 Sneijder var í silfurliði Hollands á HM 2010 í Suður-Afríku. Nordic Photos/AFP Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um meintan áhuga Englandsmeistaranna á Wesley Sneijder. David Gill framkvæmdarstjóri United á að hafa sést í viðræðum við forsvarsmenn Inter sem hafa verið duglegir við að neita sögusögnunum. Ekkert tilboð hafi borist í Sneijder. Goal.com greinir frá því að félögin hafi komist að samkomulagi um verðmiða, 35.2 milljónir punda eða sem nemur 6.6 milljörðum íslenskra króna. Ólíklegt er talið að Sneijder vilji lækka sig í launum. Vikulaun hans hjá Inter nema 190 þúsund pundum eða tæpar 36 milljónir íslenskra króna. United er ekki sagt vilja greiða svo há laun. Sir Alex Ferguson hefur blásið á sögusagnir af félagaskiptum Sneijder til United. „Ég hef lesið margar fréttir varðandi þetta. Það er enginn fótur fyrir þessu," sagði Ferguson við bandaríska fjölmiðla varðandi áhuga félagsins á Sneijder. „Í fyrsta lagi held ég að Inter hafi engan áhuga á að selja leikmanninn," sagði Ferguson og bætti við: „Því miður er slúður og sögusagnir á síðum blaðanna í hverri viku. Einhverra hluta vegna erum við krafðir um svör vegna þess. Ég veit ekki hvers vegna en við þurfum að svara þeim án þess að móðga viðkomandi leikmann eða félag. Það er ekkert sem við getum gert í því," sagði Ferguson. Hollendingurinn 27 ára á fjögur ár eftir af samningi sínum við Inter. Ítalska félagið keypti hann fyrir 16 milljónir evra á sínum tíma. Ítalski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um meintan áhuga Englandsmeistaranna á Wesley Sneijder. David Gill framkvæmdarstjóri United á að hafa sést í viðræðum við forsvarsmenn Inter sem hafa verið duglegir við að neita sögusögnunum. Ekkert tilboð hafi borist í Sneijder. Goal.com greinir frá því að félögin hafi komist að samkomulagi um verðmiða, 35.2 milljónir punda eða sem nemur 6.6 milljörðum íslenskra króna. Ólíklegt er talið að Sneijder vilji lækka sig í launum. Vikulaun hans hjá Inter nema 190 þúsund pundum eða tæpar 36 milljónir íslenskra króna. United er ekki sagt vilja greiða svo há laun. Sir Alex Ferguson hefur blásið á sögusagnir af félagaskiptum Sneijder til United. „Ég hef lesið margar fréttir varðandi þetta. Það er enginn fótur fyrir þessu," sagði Ferguson við bandaríska fjölmiðla varðandi áhuga félagsins á Sneijder. „Í fyrsta lagi held ég að Inter hafi engan áhuga á að selja leikmanninn," sagði Ferguson og bætti við: „Því miður er slúður og sögusagnir á síðum blaðanna í hverri viku. Einhverra hluta vegna erum við krafðir um svör vegna þess. Ég veit ekki hvers vegna en við þurfum að svara þeim án þess að móðga viðkomandi leikmann eða félag. Það er ekkert sem við getum gert í því," sagði Ferguson. Hollendingurinn 27 ára á fjögur ár eftir af samningi sínum við Inter. Ítalska félagið keypti hann fyrir 16 milljónir evra á sínum tíma.
Ítalski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira