Fluguveiðinámskeið á Þingvöllum Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2011 09:11 Þeoir geta verið stórar bleikjurnar í Þingvallavatni Mynd af www.veidikortid.is Veiðikortið, Veiðiheimur og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum standa að fluguveiðinámskeiði á Þingvöllum 17. júlí næstkomandi á milli kl. 9-14. Að auki er boðið upp á leiðsögn um vatnið. Dagskrá: 09:00 Mæting í upplýsingamiðstöðina á Þingvöllum (fyrir ofan Öxará). Fyrirlestur um almenna vatnaveiði og farið verður yfir mismunandi veiðiaðferðir sem og ýmsan veiðibúnað. 11:00 Farið verður yfir þær silungaflugur sem verða að vera í boxinu og farið yfir alla helstu hnútana. 12:00 Léttar veitingar í boði fyrir þáttakendur. Síðan verður farið niður að vatni og farið yfir helstu atriði flugukasta með einhendu. 13:30 Námskeiðinu lýkur með kastkeppni þar sem vinningar verða í boði. Í framhaldi munu kennarar frá Veiðiheim aðstoða þá sem vilja frameftir degi. Eftir námskeiðið áttu að vera orðin/n full fær í að veiða á Þingvöllum. ATH: takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þátttökugjald er kr. 4500- Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði
Veiðikortið, Veiðiheimur og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum standa að fluguveiðinámskeiði á Þingvöllum 17. júlí næstkomandi á milli kl. 9-14. Að auki er boðið upp á leiðsögn um vatnið. Dagskrá: 09:00 Mæting í upplýsingamiðstöðina á Þingvöllum (fyrir ofan Öxará). Fyrirlestur um almenna vatnaveiði og farið verður yfir mismunandi veiðiaðferðir sem og ýmsan veiðibúnað. 11:00 Farið verður yfir þær silungaflugur sem verða að vera í boxinu og farið yfir alla helstu hnútana. 12:00 Léttar veitingar í boði fyrir þáttakendur. Síðan verður farið niður að vatni og farið yfir helstu atriði flugukasta með einhendu. 13:30 Námskeiðinu lýkur með kastkeppni þar sem vinningar verða í boði. Í framhaldi munu kennarar frá Veiðiheim aðstoða þá sem vilja frameftir degi. Eftir námskeiðið áttu að vera orðin/n full fær í að veiða á Þingvöllum. ATH: takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þátttökugjald er kr. 4500-
Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði