243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði