243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði