243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði