Enn einn stórlaxinn úr Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði
Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði