40 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2011 16:14 Mynd af www.svfr.is Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Farið að sjatna í Norðurá Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði
Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Farið að sjatna í Norðurá Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði