Plankað við bakkann Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 15:23 Sumir planka til að gleyma Allt "plank" æðið hefur ekki farið framhjá neinum sem er tengdur við rafmagn síðustu vikurnar og veiðimenn hafa greinilega ekki farið varhluta af því. Við fengum þessa mynd lánaða frá Jón Þór Júlíussyni hjá Hreggnasa þar sem hann plankar við óþekktan veiðistað. Spurning hvort við hér á Veiðivísi ættum að setja af stað keppni sem við gætum kallað "Plankað við bakkann"? Stangveiði Mest lesið 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Af stórlöxum í Nesi Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Góður frágangur fer betur með búnaðinn Veiði
Allt "plank" æðið hefur ekki farið framhjá neinum sem er tengdur við rafmagn síðustu vikurnar og veiðimenn hafa greinilega ekki farið varhluta af því. Við fengum þessa mynd lánaða frá Jón Þór Júlíussyni hjá Hreggnasa þar sem hann plankar við óþekktan veiðistað. Spurning hvort við hér á Veiðivísi ættum að setja af stað keppni sem við gætum kallað "Plankað við bakkann"?
Stangveiði Mest lesið 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Af stórlöxum í Nesi Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Góður frágangur fer betur með búnaðinn Veiði