Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði