Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði