54 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 13:01 Mynd af www.svfr.is Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum. Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði
Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum.
Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði