300 laxa vika í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 08:32 Það er fallegt við Selá Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá. Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá.
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði