142 laxar úr Eystri Rangá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:29 Mynd af www.lax-a.is Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði
Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði