Breiðdalsá komin í 450 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 3. ágúst 2011 15:19 Lax þreyttur í Skammadalsbreiðu í Breiðdalsá Mynd: Karl Lúðvíksson Frábær veiði hefur verið í Breiðdalsá það sem af er tímabili og nú eru 450 laxar komnir á land og tveir bestu mánuðurnir framundan. Ef þetta heldur svona áfram stefnir allt í nýtt met í ánni. Uppistaðan í veiðinni er tveggja ára lax sem kemur vel haldin úr sjó en samkvæmt Þresti Elliðasyni leigutaka Breiðdalsár þá er smálaxinn aðeins farinn að sýna sig síðustu daga. Af öðrum svæðum hjá Þresti þá er Jökla að koma vel út og það eru líklega komnir um 150 laxar á land þar sem er mun meira en í fyrra og allar árnar hafa verið að skila laxi. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en er núna svo til tær og allar aðstæður eins og þær verða bestar. með góðu móti á Jökla vel að geta farið í 500 laxa í sumar. Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Vorveiðin erfið sökum kulda og hrets Veiði
Frábær veiði hefur verið í Breiðdalsá það sem af er tímabili og nú eru 450 laxar komnir á land og tveir bestu mánuðurnir framundan. Ef þetta heldur svona áfram stefnir allt í nýtt met í ánni. Uppistaðan í veiðinni er tveggja ára lax sem kemur vel haldin úr sjó en samkvæmt Þresti Elliðasyni leigutaka Breiðdalsár þá er smálaxinn aðeins farinn að sýna sig síðustu daga. Af öðrum svæðum hjá Þresti þá er Jökla að koma vel út og það eru líklega komnir um 150 laxar á land þar sem er mun meira en í fyrra og allar árnar hafa verið að skila laxi. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en er núna svo til tær og allar aðstæður eins og þær verða bestar. með góðu móti á Jökla vel að geta farið í 500 laxa í sumar.
Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Vorveiðin erfið sökum kulda og hrets Veiði