Ytri Rangá í góðum gír Karl Lúðvíkson skrifar 18. ágúst 2011 14:04 Ægissíðufoss við Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. Tveir af félögum okkar á Veiðivísi voru þar í gær og lönduðu 15 löxum og misstu 11 yfir daginn, þeir þó frekar rólegir við bakkann. Flesta laxana tóku þeir í Ægissíðufossi og Djúpós. Báðir annálaðir veiðistaðir í Ytri Rangá. Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði
Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. Tveir af félögum okkar á Veiðivísi voru þar í gær og lönduðu 15 löxum og misstu 11 yfir daginn, þeir þó frekar rólegir við bakkann. Flesta laxana tóku þeir í Ægissíðufossi og Djúpós. Báðir annálaðir veiðistaðir í Ytri Rangá.
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði