Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði