Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði