Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní Veiði