43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá 10. ágúst 2011 17:47 Mynd: www.svfr.is Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Veiði
Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Veiði