Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 17:30 Joe Ledley og Jose Goncalves í baráttu í fyrri leik liðanna á Celtic Park í Skotlandi. Nordic Photos/Getty Images Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira