Lax ennþá að ganga í Borgarfirði Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:33 Mynd af www.svfr.is Lax er enn að ganga í Borgarfirði. Samkvæmt fréttum frá Daða Björnssyni sem fylgist með gangi mála í Straumunum er enn ágæt veiði á svæðinu. Þeir sem hafa verið við veiðar í Straumunum síðan í hádeginu í gær voru nú í morgun búin að veiða 5 laxa flesta lúsuga. Sá stærsti var 3,5 kg og en að auk voru þau búin að fá níu væna sjóbirtinga 1-1,5 kg. Töluvert sést af fiski og virðast því enn vera einhverjar göngur í gangi. Heildarveiðin í Straumun er þá komin í 326 Laxa og 240 sjóbirtinga sem verður að teljast gott á tvær stangir. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Lax er enn að ganga í Borgarfirði. Samkvæmt fréttum frá Daða Björnssyni sem fylgist með gangi mála í Straumunum er enn ágæt veiði á svæðinu. Þeir sem hafa verið við veiðar í Straumunum síðan í hádeginu í gær voru nú í morgun búin að veiða 5 laxa flesta lúsuga. Sá stærsti var 3,5 kg og en að auk voru þau búin að fá níu væna sjóbirtinga 1-1,5 kg. Töluvert sést af fiski og virðast því enn vera einhverjar göngur í gangi. Heildarveiðin í Straumun er þá komin í 326 Laxa og 240 sjóbirtinga sem verður að teljast gott á tvær stangir. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði