Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2011 18:44 Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. „Ég var eiginlega ekki tilbúin í að fara inn í hálfleikinn því ég vildi helst að fyrri hálfleikurinn myndi halda áfram því mér fannst við vera komnar með það góða pressu á þær að við myndum ná að setja á þær eitt mark," sagði Lilja um endakaflann á fyrri hálfleiknum. „Við náðum ekki að gíra okkur upp í seinni hálfleiknum eins og í fyrri hálfleiknum. Það var fyrst og fremst svekkjandi að fá á sig mark svona snemma og ná síðan ekki að setja hann í fyrri hálfleiknum," sagði Lilja. „Eins og það var búið að benda margoft fyrir leikinn þá vorum við að spila á móti liði sem var með mikla reynslu í svona leikjum en við vorum tiltölulega óreyndar. Ég er bara stolt af stelpunum og mér fannst við eiga í fullu tré við þær," sagði Lilja. „Við náðum ekki að stýra okkur inn í seinni hálfleikinn eftir að hafa endað þann fyrri mjög sterkt. Ég veit ekki hvort það sat í okkur eitthvað svekkelsi að hafa ekki náð að setja hann þar eins og okkur fannst við eiga skilið. Því miður vorum við ekki alveg á tánum í seinni hálfleiknum," sagði Lilja en nú er framundan hjá KR að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni. „Við gleymdum bara deildinni á meðan að þetta var í gangi. Við höfum gaman af þessu og núna höldum við bara áfram. Þetta var bara bónus, vonandi tökum við fyrri hálfeikinn hér með okkur inn í næsta leik því við vitum alveg hvað við getum," sagði Lilja en þá má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. „Ég var eiginlega ekki tilbúin í að fara inn í hálfleikinn því ég vildi helst að fyrri hálfleikurinn myndi halda áfram því mér fannst við vera komnar með það góða pressu á þær að við myndum ná að setja á þær eitt mark," sagði Lilja um endakaflann á fyrri hálfleiknum. „Við náðum ekki að gíra okkur upp í seinni hálfleiknum eins og í fyrri hálfleiknum. Það var fyrst og fremst svekkjandi að fá á sig mark svona snemma og ná síðan ekki að setja hann í fyrri hálfleiknum," sagði Lilja. „Eins og það var búið að benda margoft fyrir leikinn þá vorum við að spila á móti liði sem var með mikla reynslu í svona leikjum en við vorum tiltölulega óreyndar. Ég er bara stolt af stelpunum og mér fannst við eiga í fullu tré við þær," sagði Lilja. „Við náðum ekki að stýra okkur inn í seinni hálfleikinn eftir að hafa endað þann fyrri mjög sterkt. Ég veit ekki hvort það sat í okkur eitthvað svekkelsi að hafa ekki náð að setja hann þar eins og okkur fannst við eiga skilið. Því miður vorum við ekki alveg á tánum í seinni hálfleiknum," sagði Lilja en nú er framundan hjá KR að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni. „Við gleymdum bara deildinni á meðan að þetta var í gangi. Við höfum gaman af þessu og núna höldum við bara áfram. Þetta var bara bónus, vonandi tökum við fyrri hálfeikinn hér með okkur inn í næsta leik því við vitum alveg hvað við getum," sagði Lilja en þá má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira