78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði