Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:07 Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað Veiði 76 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði 830 laxar á land í Elliðaánum Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Öskufall leikur veiðimenn grátt fyrir austan Veiði
Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað Veiði 76 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði 830 laxar á land í Elliðaánum Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Öskufall leikur veiðimenn grátt fyrir austan Veiði