Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2011 08:54 Santon með treyju númer þrjú sem Enrique klæddist áður. Nordic Photos / Getty Images Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Alan Pardew, stjóri Newcastle, er himinlifandi með kaupin á Santon. „Hann er vinstri bakvörður með mikil gæði, hefur fest sig í sessi sem landsliðsmaður sem gefur okkur sveigjanleika í vörninni. Davide er ungur drengur og frábær kaup fyrir okkur. Ég er ekki í neinum vafa um að hann mun aðlagast ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma," sagði Pardew. Kaupverðið á Santon hefur ekki verið gefið upp en er talið vera í kringum fimm milljónir punda eða sem nemur rúmum 900 milljónum íslenskra króna. Ítalinn tvítugi lék sinn fyrsta leik með Inter tímabilið 2008-2009 en varði síðasta tímabili á láni hjá Cesena. Santon er ætlað að fylla í skarðið sem Jose Enrique skildi eftir sig þegar hann gekk til liðs við Liverpool á dögunum. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Alan Pardew, stjóri Newcastle, er himinlifandi með kaupin á Santon. „Hann er vinstri bakvörður með mikil gæði, hefur fest sig í sessi sem landsliðsmaður sem gefur okkur sveigjanleika í vörninni. Davide er ungur drengur og frábær kaup fyrir okkur. Ég er ekki í neinum vafa um að hann mun aðlagast ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma," sagði Pardew. Kaupverðið á Santon hefur ekki verið gefið upp en er talið vera í kringum fimm milljónir punda eða sem nemur rúmum 900 milljónum íslenskra króna. Ítalinn tvítugi lék sinn fyrsta leik með Inter tímabilið 2008-2009 en varði síðasta tímabili á láni hjá Cesena. Santon er ætlað að fylla í skarðið sem Jose Enrique skildi eftir sig þegar hann gekk til liðs við Liverpool á dögunum.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira