Nadal og fleiri tennisstjörnur neita að spila í bleytunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 10:45 Starfsmenn reyna hér að þurka einn völlinn sem keppt er á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Mynd/Nordic Photos/Getty Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Keppni var frestað í gær vegna úthellis rigningar annan daginn í röð og það eru 80 prósent líkur á því að það rigni líka í dag. „Við munum ekki spila í rigningu," sagði Rafael Nadal og Andy Murray tók undir þetta: „Það er hættulegt að spila þegar línurnar eru sleipar. Við viljum spila en ekki þegar það er hætta á meiðslum," sagði Murray. Mótshaldarar settu leiki af stað í gær en urðu síðan frá að hverfa eftir aðeins fimmtán mínútur. „Ef að það er spurning um hvort að völlurinn sé leikfær við þessar aðstæður þá er hann það ekki. Völlurinn var blautur til endanna," sagði Andy Roddick. Það kemur sér mjög illa fyrir mótshaldara að þurfa að fresta leikjum á mótinu enda búnir að selja miða og sjónvarpsútsendingar frá leikjum sem fara síðan ekki fram á skipulögðum tímum. Úrslitaleikirnir áttu að fara fram um næstu helgi en það má búast við því að það skipulag fari vel út skorðum haldi áfram að rigna í New York. Erlendar Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira
Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Keppni var frestað í gær vegna úthellis rigningar annan daginn í röð og það eru 80 prósent líkur á því að það rigni líka í dag. „Við munum ekki spila í rigningu," sagði Rafael Nadal og Andy Murray tók undir þetta: „Það er hættulegt að spila þegar línurnar eru sleipar. Við viljum spila en ekki þegar það er hætta á meiðslum," sagði Murray. Mótshaldarar settu leiki af stað í gær en urðu síðan frá að hverfa eftir aðeins fimmtán mínútur. „Ef að það er spurning um hvort að völlurinn sé leikfær við þessar aðstæður þá er hann það ekki. Völlurinn var blautur til endanna," sagði Andy Roddick. Það kemur sér mjög illa fyrir mótshaldara að þurfa að fresta leikjum á mótinu enda búnir að selja miða og sjónvarpsútsendingar frá leikjum sem fara síðan ekki fram á skipulögðum tímum. Úrslitaleikirnir áttu að fara fram um næstu helgi en það má búast við því að það skipulag fari vel út skorðum haldi áfram að rigna í New York.
Erlendar Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira