Federer og Tsonga eigast við í átta manna úrslitum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. september 2011 12:30 Roger Federer mætir Jo-Wilfried Tsonga í átta manna úrslitum opna bandaríska meistaramótsins. AP Stærstu nöfnin í tennisíþróttinni í karla – og kvennaflokki halda sínu striki á opna bandaríska meistaramótinu. Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga lagði Mardy Fish frá Bandaríkjunum, 6-4, 6-7 (5), 3-6, 6-4, 6-2, og komst þar með í átta manna úrslit þar sem hann mætir Roger Federer frá Sviss. Federer hefur unnið 16 stórmót á ferlinum og er þetta í 30. skipti sem hann kemst í átta manna úrslit á stórmóti. Federer átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Argentínumanninn Juan Monaco í 16-manna úrslitum í gær, 6-1, 6-2 og 6-0. Leikurinn hófst rétt fyrir miðnætti að staðartíma og eftir 90 mínútur var Federer búinn að klára dæmið. Leikur Tsonga og Federer verður áhugaverður þar sem að þeir mættust í átta manna úrslitum Wimbledonmótsins fyrir tveimur mánuðum síðan. Þar hafði Tsonga betur. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mætir sigurvegaranum úr „serbneska-grannaslagnum“ þar sem Novak Djokovic stigahæsti leikmaður mótsins mætir landa sínum Janko Tipsarevic. Tveir leikir fara fram í karlaflokknum í 16-manna úrslitunum í dag. Þar eigast við: John Isner, Bandaríkin - Gilles Simon, Frakklandi: Donald Young, Bandaríkin – Andy Murray, Bretland: Sigurvegararnir úr þessum viðureignum mætast í 8-manna úrslitum: David Ferrer, Spánn – Andy Roddick, Bandaríkin: Gilles Muller, Lúxemborg – Rafael Nadal, Spánn: Sigurvegararnir úr þessum viðureignum mætast í 8-manna úrslitum: Erlendar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Stærstu nöfnin í tennisíþróttinni í karla – og kvennaflokki halda sínu striki á opna bandaríska meistaramótinu. Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga lagði Mardy Fish frá Bandaríkjunum, 6-4, 6-7 (5), 3-6, 6-4, 6-2, og komst þar með í átta manna úrslit þar sem hann mætir Roger Federer frá Sviss. Federer hefur unnið 16 stórmót á ferlinum og er þetta í 30. skipti sem hann kemst í átta manna úrslit á stórmóti. Federer átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Argentínumanninn Juan Monaco í 16-manna úrslitum í gær, 6-1, 6-2 og 6-0. Leikurinn hófst rétt fyrir miðnætti að staðartíma og eftir 90 mínútur var Federer búinn að klára dæmið. Leikur Tsonga og Federer verður áhugaverður þar sem að þeir mættust í átta manna úrslitum Wimbledonmótsins fyrir tveimur mánuðum síðan. Þar hafði Tsonga betur. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mætir sigurvegaranum úr „serbneska-grannaslagnum“ þar sem Novak Djokovic stigahæsti leikmaður mótsins mætir landa sínum Janko Tipsarevic. Tveir leikir fara fram í karlaflokknum í 16-manna úrslitunum í dag. Þar eigast við: John Isner, Bandaríkin - Gilles Simon, Frakklandi: Donald Young, Bandaríkin – Andy Murray, Bretland: Sigurvegararnir úr þessum viðureignum mætast í 8-manna úrslitum: David Ferrer, Spánn – Andy Roddick, Bandaríkin: Gilles Muller, Lúxemborg – Rafael Nadal, Spánn: Sigurvegararnir úr þessum viðureignum mætast í 8-manna úrslitum:
Erlendar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira