Sá stærsti úr Selá í sumar Af Vötn og Veiði skrifar 6. september 2011 11:05 Mynd: Gísli Ásgeirsson Það hafa veiðst margir stórlaxar í Selá í sumar og meðalþyngdin á stórveiði sumarsins er mjög há. Sá stærsti til þessa veiddist hins vegar í dag, 105 cm hængur. Engin smásmíði eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem er að finna á vefnum Vötn og Veiði.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4014 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði
Það hafa veiðst margir stórlaxar í Selá í sumar og meðalþyngdin á stórveiði sumarsins er mjög há. Sá stærsti til þessa veiddist hins vegar í dag, 105 cm hængur. Engin smásmíði eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem er að finna á vefnum Vötn og Veiði.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4014 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði