Mikil veiði í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:54 Mynd: www.svfr.is Það er aldeilis góður gangur í Stóru Laxá þessa dagana. Franskir og Sænskir veiðimenn hafa verið að veiðum síðustu daga. Mokveiði hefur verið niður á svæði eitt og tvö , sumir dagar yfir 30 laxar á 4 stangirnar , svæði eitt og tvö mun vera að nálgast 300 laxa. Mikklu rólegra er á svæði þrjú og fjögur, en síðustu daga hafa þó verið að reitast inn fiskar og farið að sjást fiskur hingað og þangað bæði á svæði þrjú og fjögur. 90 prosent af veiddum laxi hefur verið sleppt aftur í ánna. Lax er í flestum hyljum á neðri svæðunum en sérstaklega er mikill lax í Kóngsbakka og síðustu fréttir eru þær að einn af Frönsku veiðimönnunum rölti frá Kóngsbakka niður næsta hyl sem heitir að mig minnir Stekkjarnef og lenti þar í ógnar veiði bæði í gærkveldi og í morgunn , mikið af veiðinni var stórlax. Sá Franski fullyrðir að þessi hylur sé pakkfullur af laxi , og hylurinn er 800 metra langur. Svo endilega veiðimenn sem eru að fara í Stóru Laxá ekki láta þennan hyl fara fram hjá ykkur , þetta er næsti hylur fyrir neðan Kóngsbakka. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði
Það er aldeilis góður gangur í Stóru Laxá þessa dagana. Franskir og Sænskir veiðimenn hafa verið að veiðum síðustu daga. Mokveiði hefur verið niður á svæði eitt og tvö , sumir dagar yfir 30 laxar á 4 stangirnar , svæði eitt og tvö mun vera að nálgast 300 laxa. Mikklu rólegra er á svæði þrjú og fjögur, en síðustu daga hafa þó verið að reitast inn fiskar og farið að sjást fiskur hingað og þangað bæði á svæði þrjú og fjögur. 90 prosent af veiddum laxi hefur verið sleppt aftur í ánna. Lax er í flestum hyljum á neðri svæðunum en sérstaklega er mikill lax í Kóngsbakka og síðustu fréttir eru þær að einn af Frönsku veiðimönnunum rölti frá Kóngsbakka niður næsta hyl sem heitir að mig minnir Stekkjarnef og lenti þar í ógnar veiði bæði í gærkveldi og í morgunn , mikið af veiðinni var stórlax. Sá Franski fullyrðir að þessi hylur sé pakkfullur af laxi , og hylurinn er 800 metra langur. Svo endilega veiðimenn sem eru að fara í Stóru Laxá ekki láta þennan hyl fara fram hjá ykkur , þetta er næsti hylur fyrir neðan Kóngsbakka. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði