Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði